Vísindadagur í dag

Í dag var vísindadagur í leikskólanum og voru gerðar allskyns tilraunir í tilefni af honum. M.a. var gerð könnun á súrefnisþörf kertaloga, snjóboltar gerðir úr kartöflumjöli og tilraun gerð með lyftiduftssprengju utan dyra. Mikil gleði og ánægja var með þessar vísindalegu tilraunir og má sjá nokkrar myndir hér fyrir neðan.

IMG_1063 IMG_1460 IMG_1470
IMG_1475 IMG_1482 IMG_1168
IMG_1169 IMG_1171 IMG_1177
IMG_1181 IMG_1182 IMG_1183