Foreldrakönnun

Þessa dagana stendur yfir rafræn könnun þar sem foreldrar eru beðnir um að leggja mat á ýmsa þætti í starfi leikskólans. Könnunin er opin til og með 3. maí og eru foreldrar eindregið hvattir til að svara þannig að sem marktækastar niðurstöður fáist.