Náms- og kynnisferð til New York og Morristown

Starfsfólk leikskólans er nú komið aftur til starfa í Krummakot eftir sérstaklega vel heppnaða ferð til New York og Morristown. Námskeið Teresu LaSala í Jákvæðum aga var afar lærdómsríkt og mun sannarlega auðvelda okkur áframhaldandi innleiðingu á agastefnunni. Hér má sjá mynd af öllum hópnum ásamt Teresu og svo eina stórborgarmynd til gamans. Skýrsla frá ferðinni verður unnin á næstu vikum og sett á heimasíðuna.

428740_4607650198826_389137386_n[1] 316045_568918136461627_1028316743_n[1]