Foreldrakönnun 2013

Niðurstöður úr könnun sem lögð var fyrir foreldra í apríl/maí má skoða á heimasíðunni undir tenglinum Ýmsar kannanir. Alls tóku 44 foreldrar þátt í könnuninni og svarhlutfall því 81% ef miðað er við að foreldrar svari einu sinni fyrir hvert barn.