Nýr starfsmaður

Í gær byrjaði Helga V. Andersen að vinna hjá okkur. Hún mun verða í 37,5% starfi sem leiðbeinandi á Furunni og sinna ræstingum leikskólans í 50 % starfi. Við bjóðum Helgu hjartanlega velkomna til starfa í Krummakoti.

clip_image002