Opið hús 16. september

Í tilefni af 26 ára afmæli leikskólans þann 14. september og afhendingu grænfána í annað sinn þann 16. september verður Opið hús í leikskólanum mánudaginn 16. september milli kl. 14:00 – 16:00. Allir eru hjartanlega velkomnir að vera viðstaddir afhendinu grænfánans sem fer fram upp úr kl. 14:00, skoða leikskólann og þiggja kaffisopa.